FANDOM


For the character, see this page.

"Eyrún Eyðslukló" is the eighth song from the Áfram Latibær! play. It is performed by Eyrún Eyðslukló, who was scrapped before the second stage show.

Characters

Lyrics

Icelandic

Ég er kölluð Eyrún Eyðslukló.

Einhern veginn fæ ég aldrei nóg

Þegar einhver aura gefur mér
út í sjoppu beina leið ég fer
og kaupi mér af karamellum nóg

Lakkrísrör og fleira - langar samt í meira.

Ég er kölluð Eyrún Eyðslukló.

Sumum finnst ég kanski - leidinleg.
langi mig í eitthvað, þá sníki ég

Ég segibara: 'Gemmér gemmér aur,
gemmér því að ég er alveg staur.'
Ég suða bara þar til guggna þeir

og en'da með að hlaupa
- út í búð og kaupa,
langar samt að kaupa - miklu meir!

Aurar sem ég eignast - hverfastrax
Aldrei á ég neitt til - næsta dags.

Peninga er fáránlegt að fá
ef fær maður svo ekki'að nota þá
Með aura mína ætta ég á sveim.

Peninga að spara - gera bjánar bara.

Aurar eru til að - eyða þeim!

English translation

They call me Eyrún the waster.

Somehow, I just never get enough.

When somebody gives me some change
I have to run off to the store
And buy myself lots of caramel
Licorice and things.

But I still need more.

They call me Eyrún the waster.

Some people might get tired of me.
If I want something, I nag and beg.

I'll say, "gimme gimme some change."
"Gimme because I'm completely broke."
I bug them until they cave.

And finally I run
Out to the store.
Still I want to buy much, much more!

Any change I get is instantly spent.
I never have any by the next day.

Money is insane to keep.
If you do, then you don't get to use it.
I will circulate my money.

Saving money is for idiots.

Money's only purpose is to be spent!

Audio

Song

Nick Jr. LazyTown - Eyrún Eyðslukló

Instrumental

Nick Jr. LazyTown - Eyrún Eyðslukló Instrumental
Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"